Umsókn um reynsluáskrift
Umsókn um reynsluáskrift fyrir BYGG-kerfið,
án aðgangs að byggingarverðskránni
og kolefnisútreikningum
– Gildir í 30 daga!
Vinsamlega fylltu út í umsóknarformið og við sendum þér aðgangsorð að kerfinu í tölvupósti. Ath. (*) stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út.
BYGG-kerfið – Heildarlausn fyrir byggingarframkvæmdir
Fyrir framkvæmdaraðila, hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjóra, iðnmeistara og verktaka, til að vinna með og útfæra þá þætti sem þeir þurfa við byggingarframkvæmdir..
- Tryggt að unnið sé með rétt gögn og að allir vinni með sömu gögnin.
- Kerfið leiðir notandann frá hugmynd til fullbúinnar byggingar, skref fyrir skref.
- Öll gögn, gæðakerfi og eyðublöð sem þarf að nota eru aðgengileg hvenær sem er og hvaðan sem er.
- ÍST 30 staðallinn á rafrænu sniði, fylgir án endurgjalds fyrir eina vinnustöð.